Author Archives: Gígja Jóhannsdóttir

Fyrsta fréttabréf Curio

Fyrsta fréttabréf Curio er komið út. Lesið um nýjustu uppfærslu á C-2011Flökunarvélinni, starfstöð í Skotlandi flytur í nýtt húsnæði og fleira. Hægt er að lesa blaðið hér: Fréttabréf Curio

Seafood Expo Global 2018

 Curio ehf. verður með kynningu á sínum vörum og þjónustu á Brussels Seafood Expo Global dagana 24 – 26 nk. Þar munum við meðal annars sýna nýju Curio tölvustýrðu flökunarvélina, C-4011. Við tökum vel á móti ykkur á bás N° 4-6211