
Curio ehf hefur aðalaðstöðu í 1.000 fermetra húsnæði að Eyrartröð 4 í Hafnarfirði sem fyrirtækið hefur starfað í síðan árið 2011.Curio er einnig með 2 önnur húsnæði þar sem framleiðslan fer fram en það er að Eyrartröð 14, Hafnarfirði og að Höfða 9 í Húsavík . Aðalframleiðslan og samsetning fer fram í Hafnarfirði en hluti framleiðslunnar fer einnig fram á Húsavík, en þar eru smíðaðir ýmsir hlutir í vélarnar sem eru sendir reglulega til aðalstöðva Curio þar sem vélarnar eru svo settar saman.