Curio ehf hefur aðalaðstöðu í 1.000 fermetra húsnæði að Eyrartröð 4 í Hafnarfirði sem fyrirtækið hefur starfað í síðan árið 2011.Curio er einnig með 2 önnur húsnæði þar sem framleiðslan fer fram en það er að Eyrartröð 14, Hafnarfirði og að Höfða 9 í Húsavík . Aðalframleiðslan og samsetning fer fram í Hafnarfirði en hluti framleiðslunnar fer einnig fram á Húsavík, en þar eru smíðaðir ýmsir hlutir í vélarnar sem eru sendir reglulega til aðalstöðva Curio þar sem vélarnar eru svo settar saman.
Fiskvinnsluvélar
Flökunarvél C-2011
C-2011 Flökunarvél er hjarta framleiðslulínunnar hjá Curio og hentar til flökunar…
Brýningavél C-2015
C-2015 Brýningavél er fyrst og fremst þjónustutæki fyrir hausarann og …
Roðflettivél C-2031
Roðflettivélin C-2031er hönnuð til vinnslu á öllum bolfiski og laxi…
Hausari C-3027
C-3027 Hausari er ætlaður til vinnslu á öllum bolfiski og laxi og hjá Curio afgreiðum…