Marel kaupir eftirstandandi 50% hlut í Curio ehf.

Fréttatilkynning Marel hefur samþykkt að kaupa eftirstandandi 50% hlut í Curio, sem er íslenskur framleiðandi fiskvinnsluvéla.  Farsælt samstarf  Marel hefur nú keypt samtals 100% hlut í Curio, framleiðanda vinnslulausna fyrir hvítfisk. Frá því að Marel keypti 40% hlut í Curio í október 2019 og 10% til viðbótar í janúar 2021, hafa fyrirtækin unnið náið saman […]

Curio’s Filleting Platform at Conxemar Exhibition 2021

Fréttatilkynning The Conxemar Exhibition 2021 will take place in Vigo, Spain, 5-7 October. We will be there along with our partner Marel, welcoming everyone to discuss the future in fish processing and will be displaying our Curio Filleting Platform (C-2011) for whitefish as part of Curio‘s and Marel‘s efforts to create new ways for fish […]

Marel undirritar samning um kaup á 50% hlut í Curio ehf.

Fréttatilkynning Marel hefur skrifað undir samning um kaup á 50% hlut í Curio, sem er íslenskur framleiðandi fiskvinnsluvéla. Búist er við því að kaupin gangi formlega í gegn síðar á árinu að uppfylltum hefðbundnum skilyrðum. Heildarlausnir í fiskvinnslu Með vöruframboði Curio í flökun, hausun og roðflettingu getur Marel nú boðið viðskiptavinum heildarlausnir fyrir hvítfiskvinnslu. Kaupin […]

Curio hlaut nýsköpunarverðlaunin

Curio hlaut nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2019.   Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Elliða Hreinssyni, framkvæmdastjóra Curio verðlaunin á Nýsköpunarþingi í gær. Við það tækifæri sagði hún meðal annars frá því að Curio hlaut m.a. árið 2018 tveggja milljón evra styrk í nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins innan Horizon 2020 og styrk frá Tækniþróunarsjóði vorið […]

Sjávarútvegur 2019

Curio verður á sýningunni Sjávarútvegur 2019 sem haldin er í Laugardalshöll dagana 25.-27. september nk. Starfsfólk Curio tekur vel á móti ykkur á bás B-27. Kristján Þór Júlíusson, Sjávarútvegsráðherra kom og fræddist um starfsemi Curio

Seafood Global í Brussel 2019

Curio tók í þriðja sinn þátt í stærstu sjávarútvegs sýningu heims, Seafood Expo Global í Brussel, dagana 7.-9. maí. Sýning sem þessi eflir tengslanet fyrirtækisins þar sem mikilvægt er að hitta og ræða við viðskiptavini okkar og aðra samstarfsaðila í greininni. Við þökkum öllum þeim sem komu við á básnum okkar, þar sem við kynntum […]

Seafood Expo North America 2019

Curio tók þátt í Seafood Expo North Ameríka sem haldin var í Boston dagana 7.-9.mars 2019. Starfsmenn Curio þakka öllum þeim sem komu við á básnum okkar. Það er ávalt mikilvægt að hitta og ræða við viðskiptavini okkar og aðra samstarfsaðila í greininni, heyra um árangur og áskoranir og kynna okkar lausnir til að hjálpa […]

North Atlantic Seafood Forum (NASF)

North Atlantic Seafood Forum (NASF) ráðstefnan var haldin í fjórtánda sinn, með meira en 800 fulltrúa frá yfir 30 löndum og 300 fyrirtækjum. Ráðsefnan fór fram dagana 5.-7. mars í Bergen, Noregi. Curio var þar sérstakur gestur ásamt 20 öðrum íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum og kynnti þar Axel Pétur Ásgeirsson, markaðstjóri Curio, C-5010 Klumbuskurðarvélina sem kemur á […]