North Atlantic Seafood Forum (NASF)

North Atlantic Seafood Forum (NASF) ráðstefnan var haldin í fjórtánda sinn, með meira en 800 fulltrúa frá yfir 30 löndum og 300 fyrirtækjum. Ráðsefnan fór fram dagana 5.-7. mars í Bergen, Noregi. Curio var þar sérstakur gestur ásamt 20 öðrum íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum og kynnti þar Axel Pétur Ásgeirsson, markaðstjóri Curio, C-5010 Klumbuskurðarvélina sem kemur á markað árið 2020.