Fyrsta fréttabréf Curio

Fyrsta fréttabréf Curio er komið út. Lesið um nýjustu uppfærslu á C-2011Flökunarvélinni, starfstöð í Skotlandi flytur í nýtt húsnæði og fleira. Hægt er að lesa blaðið hér: Fréttabréf Curio

Seafood Expo Global 2018

 Curio ehf. verður með kynningu á sínum vörum og þjónustu á Brussels Seafood Expo Global dagana 24 – 26 nk. Þar munum við meðal annars sýna nýju Curio tölvustýrðu flökunarvélina, C-4011. Við tökum vel á móti ykkur á bás N° 4-6211  

SJÁVARÚTVEGUR 2016

Sýningin Sjávarútvegur 2016, dagana 28. – 30. sept. í Laugardalshöll heppnaðist mjög vel en þar var Curio með glæsilegan 100 fm. bás. Curio kynnti þar nýjustu roðvél sína C-2031 og 4 aðrar glæsilegar vélar. Vélar Curio vöktu mikla athygli hjá fjölmiðlum og sýningargestir og viðskiptavinir komu og skoðuðu vélarnar og spjölluðu við starfsfólk Curio eins […]

Íslenska sjávarútvegssýningin 2014

Íslenska sjávarútvegssýningin er nú afstaðin og heppnaðist sýningin afar vel í alla staði. Curio ehf var með glæsilegan bás í efri salnum og sýndi þar 3 glæsilegar vélar. Sýningargestir og viðskiptavinir komu og skoðuðu vélarnar og spjölluðu við starfsfólk Curio eins og sjá má í myndagallerí okkar /smelltu hér: Viljum við þakka öllum þeim fjölmörgu […]

Curio kynnir C2031

Curio kynnir nýja öfluga flökunarvél C2031 sem leysir af eldri týpuna C2030. Þessi vél er sannkallað tækniundur, sögðu margir sem komu á fyrstu kynninguna á þessari vél en hún er með fjölmarga nýjunga svo sem, snertiskjá sem stjórnborð fyrir allar stillingar. Nýtt hnífadrif sem strekkir á flakinu til beggja hliða við flökun þannig að hámarksnýting […]