Íslenska sjávarútvegssýningin 2014

Íslenska sjávarútvegssýningin er nú afstaðin og heppnaðist sýningin afar vel í alla staði. Curio ehf var með glæsilegan bás í efri salnum og sýndi þar 3 glæsilegar vélar. Sýningargestir og viðskiptavinir komu og skoðuðu vélarnar og spjölluðu við starfsfólk Curio eins og sjá má í myndagallerí okkar /smelltu hér:
Viljum við þakka öllum þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu okkur á sýningunni í ár.