SJÁVARÚTVEGUR 2016

Sýningin Sjávarútvegur 2016, dagana 28. – 30. sept. í Laugardalshöll heppnaðist mjög vel en þar var Curio með glæsilegan 100 fm. bás. Curio kynnti þar nýjustu roðvél sína C-2031 og 4 aðrar glæsilegar vélar. Vélar Curio vöktu mikla athygli hjá fjölmiðlum og sýningargestir og viðskiptavinir komu og skoðuðu vélarnar og spjölluðu við starfsfólk Curio eins og sjá má í myndagallerí okkar /smelltu hér:
Viljum við þakka viðskiptavinum okkar komuna og öllum þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu okkur á sýningunni.